top of page

                               LÝSING

Án vafa konungur hitasjónaukanna og draumur grenjaskytturnnar

 

Hér kemur stóri bróðir Thermion 2 XL50 sem hlaut verðlaunin "Thermal Riflescope of the year 2025" á Great British Shooting Awards. XL60 arftakinn kemur með frábærar uppfærslur sem gerir hann enn skemmtilegri og öflugri !


Ótrúlegt tæki sem greinir nánast allt sem bert augað sér ekki. Mögnuð skerpa, vítt sjónsvið og notendavænt viðmót með ótal valmöguleikum um liti og krossatýpur ásamt öllum þeim eiginleikum sem Pulsar tækin eru þekkt fyrir. 
Stærri 60mm linsa, meiri stækkun, skarpari og stærri mynd ásamt "thermal" detection/hitagreiningu upp að 2800 metrum

 

- Thermal Sensor upplausn 1024x768  (12µm pixel pitch)

- Stækkun 2.5-20x digital zoom
- Nákvæmur innbyggður Fjarlægðarmælir 800m og Ballistic reiknivél

- 30mm túpa fyrir hefðbundna hringi / sjónaukafestingar

- Stream Vision2 App fyrir snjallsíma og spjaldtölvu þar sem hægt er að tengja og horfa "live"  

- Stream Vision Ballistics App þar sem hægt er að "upload-a" kúlu uppl og fá útreikning á ákomu 

- Innbyggð rafhlaða og ytri útskiftanleg rafhlaða sem hægt er að hlaða í dokku eða gegnum USB-C á sjónaukanum

- IPX7 vatnsheldni / 1 meters dýpi í 30 mín 

- 50Hz endurnýjunartíðni fyrir hnökralaust áhorf

- Meðfylgjandi fjarstýring sem hægt er að festa við skepti eða nota lausa ,með helstu skipunum án þess að fara úr skotstöðu með tilheyrandi truflun

 

            Sjón er sögu ríkari á vel við hér !

PULSAR THERMION 2 LRF XL60

SKU: 76575
1.035.000krPrice
Quantity
Á Lager
    bottom of page